Nútíminn

Ráðist á Aron Pálmarsson í miðbænum

Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson er bólginn eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Þetta kemur fram á Vísi. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari staðfestir í samtali við Vísi...

Spjallþáttastjórnandi skoðar sig um á Íslandi

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers ferðast nú um Ísland. Hann birtir myndir af ferðalagi sínu á Instagram. Seth Meyers var kynnir á Emmy-verðlaununum í sumar. Hann...

Kolbrún Bergþórs hætt á Mogganum

Fjölmiðlakonan Kolbrún Bergþórsdóttir er hætt á Morgunblaðinu. Þetta staðfestir hún í samtali við Nútímann. „Ég er að fara í aðra vinnu. Það kemur bara í...

Teiknimyndasaga um pyntingar CIA

Bandaríska leyniþjónustan, CIA, er borin þungum sökum í nýrri skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem fjallað er um pyntingar fulltrúa leyniþjónustunnar á grunuðum hryðjuverkamönnum...

The Interview rakar inn tveimur milljörðum

The Interview var orðinn vinsælasta myndin sem kvikmyndarisinn Sony hefur gefið út á netinu aðeins fjórum tímum eftir að hún kom út. Þetta kemur...

Beyoncé, Bubbi og fullnægingar í Kópavogi: Tólf mest lesnu fréttir ársins

Nútíminn fór í loftið 25. ágúst á þessu ári og síðan þá hefur ýmislegt gengið á, eins og listinn yfir mest lesnu fréttirnar sýnir. Mögulega...

Retro Stefson flytur lög af væntanlegri plötu

MC Pluto kemur fram í þriðja skipti þann 30. desember á Síðasta sjens í Gamla Bíói ásamt  Uni Stefson, Young Karin, Hermigervli og Retro Stefson...

Hvað veistu um árið 2014? Svaraðu spurningunum

Hann Guðmundur Haukur Guðmundsson er mikið spurningaljón og setti saman smá „próf“ fyrir þau sem vilja sjá hversu vel þau fylgdust með árið 2014....