John Oliver tæklar sykuriðnaðinn

Það er svolítið síðan við birtum brakandi ferskt innslag frá John Oliver og félögum í þættinum Last Week Tonight.

Hrekkjavakan er að bresta á vestanhafs, og reyndar hér á landi líka, og af því tilefni tæklar Oliver sykuriðnaðinn.

Bandaríkjamenn eyða um 2,2 milljörðum dala í sælgæti á Hrekkjavökunni. Er það í lagi? Sykuriðnaðinum finnst það. John Oliver bendir hins vegar á að sykur hafi svipuð áhrif á heilann og kókaín.

Hann er alltaf jafn frábær. Horfið á þetta:

Auglýsing

læk

Instagram