Topp 11: Orð sem grunnskólakrakkar eiga að þýða

Tungu­mála­kenn­ar­ar á Norður­landi vestra gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við sam­ræmt könn­un­ar­próf í ensku sem haldið var á yf­ir­stand­andi haustönn. Telja þeir það ekki hafa verið í sam­ræmi við aðal­nám­skrá grunn­skóla og ef­ast um að prófið stand­ist grunn­skóla­lög. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu Kenn­ara­sam­bands Norður­lands vestra (KSNV).

Könnunarprófið er lagt fyrir krakka í 10. bekk. Niðurstaða fundarmanna á haustþingi KSNV var sú að ensku­prófið hafi verið mun þyngra en sam­ræmdu próf­in í bæði ís­lensku og stærðfræði sem lögð voru fyr­ir 10. bekk í haust.

Á Mbl.is er birt dæmi um texta sem börnin áttu að þýða:

…In high coun­try like the Snowl­ine Ranch wh­ere Miner works, tem­pera­t­ur­es can sees­aw from 80°F to 8°F in a single day, and so pneu­monia is a const­ant threat. It occupies Miner´s attenti­on as he ri­des through the cattle. If some of them get caug­ht in a down­pour dur­ing cold we­ather, he´s fatally behind the cur­ve. He must seize upon the earliest symptom: that lone calf amid the lurching sea of fur and fat with a single droop­ing ear, at which po­int Miner´s hor­se separa­tes the calf from the ot­h­ers and the cow­boy sw­ings his long rope. Catch the calf with the first loop, reach for the meds in the sadd­lebag, inj­ect the Nu­fl­or. Done right, the calf bar­ely notices, ret­urns to the herd and by the end of October is 600 pounds and recei­ved by his owner with an app­roving half smile…

Á Mbl.is eru einnig birt orð sem börnin áttu að þýða en Nútíminn birtir hér topp 11 lista yfir þau.

Förum í leik. Hvað getur þú þýtt mörg af þessum orðum án orðabókar?

  1. ubiquitous
  2. accomp­ani­ment
  3.  sedent­ary
  4. topp­led
  5. munches
  6. som­b­ereyed
  7. simulta­neous
  8. succumb
  9. ploy
  10. intrigu­ed
  11. post­modern/​trans­modern

Fylgdu Nútímanum á Facebook og þú missir ekki af einni einustu frétt.

 

Auglýsing

læk

Instagram