Nútíminn

Ofnbakaður kjúklingur og kartöflur í hvítlauks-parmesan-rjómasósu

Hráefni:6 úrbeinuð kjúklingalæri 1 msk ítalskt krydd Sjávarsalt og svartur pipar 3 msk smjör 5 dl spínat, saxað niður 10 kartöflur, afhýddar og...

„Ég held að fæstir nái því að verða fertugir án þess að upplifa einhver áföll“

Fjölmiðlakonana Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er nýjasti gesturinn í þættinum Einkalíf á vísiHún segir alkóhólisma föður síns hafa litað líf sitt fram á fullorðinsárin.„Þá er...

Þriggja osta kartöflumús sem þú verður að prófa!

Hráefni:1 poki kartöflur 4 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1/2 dl kjúklingasoð 5 dl mjólk 1 tsk salt og 1/2 tsk pipar, meira eftir smekk 2...

Ólýsanleg vonbrigði að ná ekki að spila landsleik með Eiði

Arnór Guðjohnsen er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Arnór, sem er einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, segir í þættinum frá vonbrigðunum þegar Eiður...

Bú­ast má við hert­um aðgerðum í tvær til þrjár vik­ur

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er með minnisblað í vinnslu þar sem hann mun leggja til hertari aðgerðir gegn útbreiðslu Covid-19 faraldursins hér á landi. Hann...

Venjulegt fólk slær öll met

Þriðja þáttaröðin af Venjulegu fólki kom í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium þann 14. október og hefur nú þegar slegið áhorfsmetið í Sjónvarpi Símans Premium,...

Þrettánda andlátið vegna Covid-19

Á vef Landspítalans kemur fram að einn einstaklingur hafi látið lífið af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn.Hafa nú þrettán einstaklingar látið lífið af völdum veirunnar...

Björgunarfólk leitar að manni í Stafafellsfjöllum

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi, ásamt öllum björgunarsveitum Austur-Skaftafellssýslu og á Austurlandi, til að leita að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni.Leit stóð...