Nútíminn

Minnir á fantasíuferðalag frá níunda áratugnum

MAMMÚT gefur út smáskífuna 'Prince' í dag, en laginu lýsa þau sem leikandi indí-goth með hljóðheim sem minnir á fantasíuferðalag frá níunda áratugnum. Lagið...

Khalid tónleikunum hefur verið frestað

Tónleikarnir með Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021, vegna útbreiðslu COVID-19 vírusins og...

Rafræn kennsla í Hí

Í tilkynningu sem Jón Atli Bene­dikts­son rektor Há­skóla Íslands, sendi til nem­enda og starfsfólks í gær, segir að kennsla skólans haustið 2020 verði skipulög...

Ofnbakað blómkál í parmesanhjúp

Hráefni:1 dl bráðið smjör 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 2 dl brauðrasp 1 1/2 dl rifinn parmesan 1/4 tsk salt 1/4 tsk svartur pipar 1 blómkálshöfuðAðferð:1....

Gul viðvörun í gildi víða um landið

Gul viðvörun stendur yfir og gildir á mestöllu norðurlandi, Vestfjörðum, sunnanverðu Snæfellsnesi og Suðausturlandi. Vindur er um 13-23 m/s og hviður geta náð allt...

Gekk út af hárgreiðslustofu án þess að borga

Kona sem mætti í klippingu og strípur á Unique hár og spa í dag, gekk þaðan út án þess að greiða reikninginn. Hún stökk...

Fljótlegur og góður Cashew-kjúklingur!

Hráefni fyrir kjúklinginn:3-4 kjúklingabringur skornar í hæfilega munnbita 1 tsk sesam olía 1/4 tsk matarsódi 1 tsk svartur pipar 1/2 msk maissterkjaSósan:1/2...