Nútíminn

Jón Gnarr styður Báru og býðst til að hrinda af stað söfnun: „Ég skal stjórna uppboði“

Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri hefur boðist til þess að hefja söfnun fyrir Báru Halldórsdóttur aktívista og uppljóstrara. Jón greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Fjölmiðlar greindu...

Sárið á enni Oliveira eftir Gunnar Nelson minnir á íslenskar rúnir

Gunnar Nelson sigraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í UFC bardaga um helgina. Slagurinn var ansi blóðugur en Gunnar blóðgaði Oliveira með olbogahöggi. Oliveira hefur nú...

Ákæra karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku

Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann fyrir nauðgun á sofandi stúlku í september á síðasta ári. Maðurinn er samkvæmt ákærunni sagður hafa haft samræði og...

Bára hefur upplifað mikinn stuðning: „Auðvitað má fólk hafa allskonar skoðanir á þessu“

Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtal sex þingmanna á veitingastaðnum Klaustur í nóvembermánuði hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð við uppátækinu og upplifað mikinn stuðning....

Hildur Lilliendahl krafin um þrjár milljónir vegna Hlíðamálsins

Tveir menn, sem voru sakaðir voru um nauðgun í Hlíðamálinu svokallaða, hafa stefnt Hildi Lilliendahl Viggósdóttur fyrir færslu sem hún skrifaði á Facebook vegna málsins. Mennirnir krefja Hildi...