Sárið á enni Oliveira eftir Gunnar Nelson minnir á íslenskar rúnir

Auglýsing

Gunnar Nelson sigraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í UFC bardaga um helgina. Slagurinn var ansi blóðugur en Gunnar blóðgaði Oliveira með olbogahöggi. Oliveira hefur nú birt myndir af sér eftir bardagann en sárið á enninu hans minnir á íslenskar rúnir.

Glöggur Twitter notandi benti á það að sárið er í laginu eins og íslenska rúnin fyrir stafinn A. Oliveira þurfti að láta sauma 29 spor eftir bardagann.

Sjá einnig: Gunnar Nelson fór í nýtt styrktarþjálfunarprógram og hefur aldrei hafa liðið betur: „Sumt af þessu er líkt CrossFit“

Í fyrstu lotu náði Gunnar Oliveira niður í gólfið en Oliveira náði fleiri höggum á Gunnar. Gunnar náði Oliveira aftur í gólfið snemma í annarri lotunni og náði uppgjafartaki eftir þung olnbogahögg sem hann lét dynja á Brasilíumanninum.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram