Nútíminn

Engin vatnsrennibraut á Skólavörðustíg í sumar

Ekkert verður af því að risavatnsrennibraut verði komið fyrir á Skólavörðustíg í sumar eins og áætlað var. Ekki náðist að flytja rennibrautina inn til...

Bandarísk hjón nefndu son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson

Hin bandaríska Stephanie Ann Kenealy og eiginmaður hennar nefndu son sinni í höfuðið á bardagakappanum Gunnari Nelson. Drengurinn fæddist 25. júlí og fékk nafnið...

Dagur Kári blandar sér í umræðuna: „Kynjakvóti er niðurlægjandi fyrir konur“

Kvikmyndaleikstjórinn Dagur Kári segir að kynjakvóti sé niðurlægjandi fyrir konur. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Dags. Tilefnið er viðtal við Baltasar Kormák í Fréttablaðinu á...

Sjáðu nýja stiklu úr stórmynd Baltasars

Ný stikla úr stórmyndinni Everest eftir Baltasar Kormák hefur litið dagsins ljós. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Everest verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem hefst...

Lögmaður segir Stellu Briem hafa átt upptökin að átökunum í dalnum

Garðar St. Ólafsson lögmaður segir í orðsendingu til fjölmiðla að frásögn Stellu Briem, formanns Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands, sé langt frá sannleikanum. Stella sagði í viðtali...

Sjáðu fyrirsætur franska merkisins G.KERO spóka sig í íslenskri náttúru

Franska tískumerkið G.KERO kynnti í dag haust og vetralínu sína á vef franska Vogue. Fyrirsætur merkisins komu til Íslands og sátu fyrir í víða um...

Þráinn Bertelsson á RÚV: Píratar með meira fylgi en nasistar fengu í Þýskalandi

Þráinn Bertelsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, hætti á Facebook á dögunum eftir að hafa átt í orðaskaki við Helga Hrafn, þingmann Pírata, og aðra...