Ætlar þú í Norðurljósahlaupið á laugardaginn?

Auglýsing

Norðurljósahlaup Orkusölunnar er um 4 – 5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkurborgar. Hlaupið fer fram þann 8. febrúar 2020 kl 19:00.

Upphitun hefst í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu kl 18:00. DJ Dóra Júlía stígur fyrst á svið og hitar upp rýmið. Þá næst stígur Jón Jónsson á svið og stýrir upphitun fyrir hlaupið. Hlaupið sjálft hefst síðan eins og fyrr sagði kl 19:00, fyrir utan Listasafnið.

Engin tímataka er í hlaupinu því það er ekki „keppni“ sem slík heldur er þetta upplifun og er hlaupið hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar.

Þáttakendur eru hvattir til að mæta tímanlega og klæða sig eftir veðri. Allar nánari upplýsingar um hlaupið má nálgast hér

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram