Auglýsing

Ævar vísindamaður með upplestur beinni: Risaeðlur í Reykjavík

Næstu daga ætlar Ævar vísindamaður að vera með daglegan upplestur í beinni á Facbook síðu sinni.

„Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif. Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti,“ skrifar Ævar.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing