Andlát vegna Covid-19

Karlmaður á sjötugsaldri lést af völdum COVID-19 á Landspítala í gær. Þetta kemur fram á vef landspítalans

30 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19.  Meðalaldur inniliggjandi er 56 ár. Átta eru á gjörgæslu, fimm þeirra í öndunarvél.

8.511 sjúklingar eru í COVID göngudeild spítalans, þar af 1.961 barn. Landspítalinn er nú á neyðarstigi.

Auglýsing

læk

Instagram