Annað andlátið vegna Covid-19 á tveimur dögum

Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær 26. ágúst 2021, vegna COVID-19. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum.
Þetta er annað andlátið vegna Covid-10 á jafnmörgum dögum.
Alls hafa nú 32 einstaklingar látist vegna sjúkdómsins hér á landi.
Auglýsing

læk

Instagram