Sóli Hólm brá sér í dómarasætið í Allir geta dansað

Skemmtikrafturinn Sóli Hólm brá sér í dómarasætið í Allir geta dansað í gærkvöldi og fór á kostum sem Jóhann Gunnar Arnarsson, sem er einn dómara þáttanna. En Jóhann var gestur í þættinum Föstudagskvöld hjá Gumma Ben í gær og virtist skemmta sér konunglega yfir atriði Sóla.

Þetta kemur fram á vef Vísis

Auglýsing

læk

Instagram