Atli Fannar grínast með brotthvarf sitt úr Vikunni: „Þetta fór svona fram“

Auglýsing

Atli Fannar Bjarkason verður ekki hluti af Vikunni með Gísla Marteini í vetur. Síðustu hefur Atli verið með innslag í þættinum þar sem hann fer yfir fréttir vikunnar en svo verður ekki í vetur.

Sjá einnig: Atli Fannar ráðinn til RÚV en hættir í Vikunni

Atli grínaðist með málið á Twitter í kvöld þegar fyrsti þáttur Vikunnar í vetur var sýndur á RÚV. Hann birti þá mynd úr vinsælu raunveruleikaþáttunum Bachelor og ýjaði að því að Gísli hefði valið Berglindi Festival fram yfir hann með rósaathöfn, líkt og tíðkast í þáttunum.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram