Aukasýning á Laddi 75 föstudaginn 21. janúar kl. 20

Almenn sala á grín og tónlistarsýningu Ladda, sem fer fram á 75 ára afmælisdeginum 20. janúar, hófst í morgun með látum og ljóst er að mikill áhugi er fyrir því að halda upp á þennan stóra áfanga með Ladda. Þegar þetta er skrifað eru aðeins örfáir miðar eftir.

Því hefur verið ákveðið  bæta við aukasýningu 21. janúar og mælt er með að fólk hafi hraðar hendur og nælir sér í miða. Sala á aukasýninguna er hafin.

Tilvalin jólagjöf fyrir Ladda aðdáandann í þínu lífi.

Miðar á aukasýninguna hér

Auglýsing

læk

Instagram