Barn númer tvö á leiðinni hjá Audda og Rakel

Auglýsing

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndan, eða Auddi Blö, og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni.

Þessu greinir Auddi frá á Facebook síðu sinni. Fyrir eiga þau soninn Theódór Sverri, sem kom í heiminn í nóvember 2019.

„Hvað er að gerast hérna. Verðum fjögur í maí,“ skrifar hann í færslunni.

Hvað er að gerast hérna 🙈Verðum fjögur í maí 🥰🍼👨‍👩‍👧‍👦

Posted by Auðunn Blöndal on Föstudagur, 23. október 2020

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram