Bent gefur út nýtt stuðningslag Fylkis

Tónlistarmaðurinn Ágúst Bent frumflutti í morgun, í útvarpsþættinum Harmageddon, nýtt stuðningslag Fylkis.

Lagið, sem ber heitið Við erum Árbær, er samið af Bent og framleitt af Slaema.

Lagið má heyra hér að neðan.

Auglýsing

læk

Instagram