„Brátt má aftur“ er nýtt lag með Páskastjörnunni Guðnýju Maríu

Guðný María Arnþórsdóttir fagnar afléttingu samkomubanns með nýju lagi.

„Mér fannst þjóðin öll þurfa meira gleðisöng og það er gott að geta brosað líka yfir ástandinu,“ segir Guðný um nýja lagið í samtali við DV

„Það gott fyrir okkur að geta hlakka til eðlilegra skemmtana að nýju,“ segir Guðný en lagið má hlusta á hér fyrir neðan.

 

Auglýsing

læk

Instagram