Bríet hefur tónleikaferðalag um landið

Auglýsing

Næstkomandi sunnudag hefst tónleikaferðlag Bríetar um landið en eins og alþjóð veit hefur platan Kveðja notið gríðarlegra vinsælda síðan hún kom út í október síðastliðnum.

Söngkonan er búin að bæta við aukatónleikum á þeim stöðum sem tónleikarnir verða haldnir þar sem að uppselt er á flestum stöðum.
28.feb – Frystiklefinn, Rif, tónleikar 20:00 – Örfáir miðar eftir.
1.mars – FLAK, Patreksfirði, tónleikar 20:00 –  Var uppselt, örfáum miðum bætt við.
2.mars – FLAK, Patreksfirði, tónleikar 18:00 og 20:00 – Var uppselt, örfáum miðum bætt við á báða tónleika.
7.mars – Bíóhöllin, Akranesi, tónleikar 20:00 – Uppselt, mögulegir aukatónleikar fyrr sama dag.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram