Cardi B svarar 73 spurningum Vogue

Auglýsing

Tónlistarkonan Cardi B var gestur Vogue í 73 spurningum á dögunum. Cardi svaraði spurningum Vogue á heimili ömmu hennar í New York.

Á meðan hún svæfði dóttur sína, Kulture, ræddi hún meðal annars samband sitt við rapparann Offset, áhuga sinn á pólitík, nýjustu plötu sína og réttindi kvenna.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram