Dóttir Annie Mistar og Frederik komin í heiminn

Crossfit-drottningin Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því á Instagram í dag að dóttir hennar og Frederik væri komin í heiminn.

„Vel­kom­in í heim­inn Stelpa Frederiks­dott­ir. Þú ert allt sem við óskuðum okkur,“ skrifar Annie Mist í færslunni.

Auglýsing

læk

Instagram