„Ég var alveg viss um að ég væri með eitthvað heilaæxli“

Auglýsing

Sonja Ólafsdóttir er þrjátíu og eins árs, tveggja barna móðir og eigandi Crossfit Austur á Egilsstöðum. Fyrir ári síðan gaf líkami hennar sig eftir mikið álag og streitu og gat hún ekki staðið upp í 10 daga. Þetta kemur fram á vef vísis

„Um kvöldið, daginn eftir og næstu tíu daga sirka gat ég bara ekki staðið upp. Í tvö ár á undan var ég farin að fá allskyns einkenni og búin að fara í öll möguleg test. Þessar sjóntruflanir voru farnar að koma og í kannski einu sinni í mánuði korter í senn. Ég var alveg viss um að ég væri með eitthvað heilaæxli og ekki séns að ég væri að tengja þetta við álag eða streitu. Mér fannst ekkert að því hvernig ég var að lifa lífinu og bara allt í góðu lagi,“ segir Sonja í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær.

Viðtalið við Sonju má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram