Egill og Gurrý nefndu soninn um helgina

Athafnafólkið Egill „Gillz“ Einarsson og Guðríður Jónsdóttir, eða Gurrý, héldu nafnaveislu fyrir son sinn í gær. Drengurinn, sem fæddist í maí síðastliðnum, fékk nafnið Aron Leó.

Fyrir á parið dótturina Eva Malen en hún hélt einmitt upp á 7 ára afmælið sitt í gær.

Auglýsing

læk

Instagram