Enski boltinn snýr aftur á Síminn Sport

Enski boltinn snýr aftur á Síminn Sport á morgun, laugardaginn 12.september.

Englandsmeistararnir Liverpool og nýliðarnir í Leeds eigast við kl 16.00 í stórleik helgarinnar. Þeir Tómas Þór og Bjarni Þór fóru yfir það helsta fyrir leikinn. Völlurinn er svo á sunnudag kl.17.30 þar sem umferðin er gerð upp.

Liverpool – Leeds 12.september á Síminn Sport

Enski boltinn snýr aftur á Síminn Sport á morgun, laugardaginn 12.september. ⚽️Englandsmeistararnir Liverpool og nýliðarnir í Leeds eigast við kl 16.00 í stórleik helgarinnar. Þeir Tómas Þór og Bjarni Þór fóru yfir það helsta fyrir leikinn. Völlurinn er svo á sunnudag kl.17.30 þar sem umferðin er gerð upp.

Posted by Síminn on Föstudagur, 11. september 2020

Auglýsing

læk

Instagram