Auglýsing

Fæddi barn í bílasal slökkviliðisins í Skógarhlíð

Foreldrar sem voru á leið á fæðingardeildinna í gærkvöldi og sáu ekki fram á að ná á fæðingardeildina í tæka tíð, voru í sambandi við ljósmóður sem ráðlagði þeim að stoppa á slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð.

Þar tóku slökkviliðsmenn á móti þeim og aðstoðuðu móðurina úr heimilisbílnum í sjúkrabörur. Þegar verið var að setja þær í sjúkrabíl gerðust hlutirnir heldur betur hratt og 2 mín síðar fæddist stúlkubarn í sjúkrabílnum inni á slökkvistöðinni.

Fjölskyldan var flutt á fæðingardeildina og heilsast móður og barni vel.

Fæddist í bílasal slökkviliðsins. Foreldrar á leið á fæðingardeildina sáu fram á að ná ekki í tæka tíð, voru þeir í…

Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Föstudagur, 25. september 2020

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing