Helgi Björnsson snýr aftur um verslunarmannahelgina

Helgi Björnsson sem fylgdi þjóðinni í gegnum samkomubannið með þættinum “Heima með Helga”, ásamt Reiðmönnum vindanna, Vilborgu Halldórsdóttur og völdum gestum ætlar að snúa aftur, ásamt þessu fríða föruneyti um Verslunarmannahelgina í Sjónvarpi Símans.

Auglýsing

læk

Instagram