Auglýsing

Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Tón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir er til­nefnd til Óskar­sverðlauna í flokkinum besta kvik­mynda­tón­list­in, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Til­kynnt um var um hverj­ir hlytu til­nefn­ing­ar til verðlaun­anna nú í dag og verða verðlaun­in af­hent þann 9. fe­brú­ar næst­kom­andi.

Til­nefn­ing­ar fyr­ir kvik­mynda­tónlist:

Hild­ur Guðna­dótt­ir – Joker

Al­ex­andre Desplat – Little Women

Ran­dy Newm­an – Marria­ge Story

Thom­as Newm­an – 1917

John Williams – Star Wars: The Rise of Skywal­ker

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing