Hlustendaverðlaunin 2020

Auglýsing

Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum.

Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.

Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.

Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu frá Silfurbergi á Stöð 2
Flottasta tónlistarpartý ársins, miðvikudaginn 4. mars.

Auglýsing

Fram koma:
GDRN
Emmsjé Gauti
Friðrik Dór
Elísabet Ormslev
ClubDub
Krummi
Hipsumhaps
og Herra Hnetusmjör

Tryggðu þér miða á tix.is

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram