Ísland í fjórða sæti í Eurovision

Daði og Gagnamagnið kepptu í gærkvöldi fyrir hönd Íslands í Eurovision söngkeppninni.

Þau enduðu í fjórða sæti, sem er annar besti árangur Íslands frá upphafi. Ísland fékk alls 378 stig í keppninni.

Ítalía sigraði með 534 stig og í öðru sæti var Frakkland með 499 stig. Sviss lenti í þriðja sæti með 432 stig.

Hér fyrir neðan má sjá ítölsku sveitina Maneskin með sigurlagið Zitti E Bu­oni.

 

Auglýsing

læk

Instagram