Auglýsing

Karlmaður liggur þungt haldinn eftir stunguárás

Karlmaður var stunginn með hníf í kviðinn við Ingólfstorg í nótt. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans.

Lögreglu barst tilkynning um árásina á öðrum tímanum í nótt. Þegar komið var á vettvang var ljóst að fórnarlambið var með alvarlega áverka og var hann fluttur með sjúkrabíl á bráðmóttökuna í Fossvogi.

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn og er hann grunaður um árásina.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing