Matarvagna og Götubitahátið Íslands 2021

Auglýsing

Matarvagna og Götubitahátið Íslands 2021 verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavik 17-18 júlí n.k.
Á hátðinni verður að finna alla helstu matarvagna og götubita söluaðila á Íslandi. Samhliða hátíðinni verður haldin keppnin um „Besti Götubiti Íslands 2021“ í samstarfi við European Street Food Awards. Í fyrra þá bar Silli Kokkur sigur úr bítum ásasmt Just Wingin It – Vængjavagninum.
Boðið verður uppá allskyns skemmtanir, afþreyingu, tónlistaratriði og annað sem einkennir matarhátíðir sem þessa.
„Nánari upplýsingar verða birtar á næstu misserum,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni.

 

Hér má sjá Facebook síðu viðburðarins

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram