Nonnabiti lokar og þakkar fyrir sig eftir 27 ár í miðbænum

Auglýsing

Matsölustaðurinn Nonnabiti hefur skellt í lás á stað sínum við Hafnarstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. En Kjarninn greindi frá þessu nú í morgun.

Staðurinn hefur verið starfræktur þar síðastliðin 27 ár og hefur verið vinsæll, sérstaklega hjá þeim sem stunda næturlífið. Enda var hann iðu­lega opinn langt fram eftir nóttu. Á facebook síðu sinni tilkynna þeir að staðnum hafi nú þegar verið lokað en minna um leið á að staður þeirra í Bæjarlindinni í Kópavogi verði áfram opinn.

„Af því til­efni viljum við þakka ykkur við­skiptin og komurnar síð­ast­liðin 27 ár.“

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram