Nýtt lag frá Helga Björns og Sölku Sól

Á laugardaginn kom út nýtt lag frá Helga Björns og Reiðmönnum vindanna. Lagið, sem er sungið af Helga og Sölku Sól, ber heitið Sam­an (höld­um út).

Lagið kom upprunalega út með þeim Bo Kas­pers Or­kester og Christel Al­sos árið 2015 og heit­ir Håll ut. Þau Helgi Björns­son, Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir og Bragi Valdi­mar Skúla­son sömdu íslenskan texta við lagið.

Hér fyrir neðan má heyra lagið Sam­an (höld­um út).

Auglýsing

læk

Instagram