Scream 5 væntanleg í kvikmyndahús – Sjáðu stikluna!

Auglýsing

Fyrsta stiklan úr fimmtu Scream hryllingsmyndinni leit dagsins ljós í dag en tíu ár eru síðan sú fjórða kom út.

Kunnuleg andlit mæta aftur á skjáinn og munum við sjá meðal annars sjá þau Neve Campell, David Arquette, Marley Shelton og Roger L. Jackson í myndinni.

„Tuttugu og fimm árum eftir að röð hrottalegra morða gekk yfir rólega bæinn Woodsboro, mætir nýr morðingi með Ghostface grímuna og herjar á hóp unglinga í þeim tilgangi að endurvekja lífshættulega fortíð bæjarins,“ segir um kvikmyndina, sem ber einfaldlega heitið SCREAM, og er væntanleg í kvikmyndahús í janúar 2022.

Auglýsing

 

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram