Sjáðu Andreu og Helga taka gamlan Grafík slagara saman!

Tónlistarfólkið Helgi Björns og Andrea Gylfa voru bæði forsöngvarar hljómsveitarinnar Grafík. Eitt þekktasta lag sveitarinnar er án efa Presley frá 1987 sem Andrea og Helgi fluttu saman síðustu helgi í þættinum Það er komin Helgi.
Ekki missa af síðasta þætti vetrarins næsta laugardagskvöld kl 21.10 í beinni útsendingu og opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans, í útvarpinu á K100 og í streymi á mbl.is.

Auglýsing

læk

Instagram