Auglýsing

Skálafell Bike Park opnar í dag!

Klukkan 18 i dag, þriðjudag, verður opnað fyrir hjólareiðafólk í Skálafell Bike Park þetta árið!

Búið er að vinna dag og nótt í endurbótum og viðbótum til þess að gera þetta sem glæsilegast og verður þetta ár tekið með stæl. Nú á að bæta við 2 opunardögum í viku eða 100% opnun. Opnunardagarnir verða þriðjudagar, miðvikudagar og fimmtudagar kl. 18-21 og einnig sunnudagar kl. 11-14. Sunnudagarnir verða endurskoðaðir útfrá aðsókn eftir 2-3 opnanir en hinir dagarnir verða pottþétt opnir ef veður leyfir.

,,Ekki ætlum við bara að bæta í opnunardagana heldur nú ætlum við að gefa upprennandi gestum Bike parksins 50% afslátt af dagskorti. Allir fæddir 2007 og fyrr fá 50% afslátt af dagskortum.

Annars eru verðin eins og í fyrra og við viljum minna á 5 daga kortin sem veita 20% afslátt af dagskortum.
Verðin eru: Dagskort 3000 kr. 5 daga kort 12.500 kr. Ein ferð 1000 kr.

Verslunin Púkinn verður að sjálfsögðu á svæðinu alla opnunardaga með hjóla- og útbúnaðarleigu. Þessvegna þarf ekkert að óttast þó eitthvað gleymist heima, meira að segja þó hjólið gleymist.

Grillið verður opið alla daga sem veður leyfir og geta allir grillað sér það sem þeir koma með.
Svo er líka lítil og krúttleg veitingasala á staðnum.

Svo er meira í vændum eins og ný braut og námskeið fyrir byrjendur ofl.ofl,” segir á Facebook síðu Skálafell Bike Park

Okkur langar að minna ykkur á að á morgun laugardaginn 10.ágúst, verður downhill keppni í Skálafell Bike Park of við viljum sjá sem flest áhorfendur! Svo verður að sjálfsögðu Flowtrail opið fyrir allir!Opið er frá klukkan 12-15!

Posted by Skálafell Bike Park on Föstudagur, 9. ágúst 2019

Opið í dag 25. júlí!

Í dag fimmtudaginn 25. júli verður opið í Bike Park frá klukkan 18-21. Hér er 12°c, logn og léttskýjað.Rafmagnshjól eru líka velkomin en áður en er farið í lyftuna þarf að fjarlægja batteríið af hjólinu.Nýtt nýtt Fimm skipta kort á kr. 12500. Gildir út þetta tímabilDagspassinn á kr.3000. Stakar ferdir kr. 1000.Púkinn verður með GHOST hjól á leigu og hlífðarfatnað frá FOX og LEATT!PANTAÐU HJÓL Í SÍMA: 566-6820Muna: Hjálminn á hausinn og brosa!Lyfturnar okkar nýtast ekki eingöngu hjólagörpum heldur er líka sniðugt að taka lyfturnar upp og ganga, skokka eða jafnvel hlaupa niður.Stök ferð upp með lyftunum kostar 1000 krónur og útsýnið af toppnum er hverrar krónu virði!Allir að deila þessu og að sjalfsögðu allir að mæta!

Posted by Skálafell Bike Park on Fimmtudagur, 25. júlí 2019

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing