Söngvarinn Gary Barlow tekur myndir á Íslandi

Auglýsing

Söngvarinn Gary Barlow hefur undanfarna daga verið í fríi á Íslandi en hann er hvað þekktastur fyrir að vera aðalsöngvarinn í bandinu Take That.

Á Instagram síðu sinni segir hann að næstu sjö dagar verði tileinkaðir Íslandi á samfélagsmiðlum hans. Hann ætlar að taka myndir og semja texta.

Svo virðist sem að gestgjafi hans hér á Íslandi sé Benjamin Hardman ljósmyndari en Barlow segist vonast til að geta lært eitthvað af honum næstu daga.

„Það er frábært að eiga áhugamál fyrir utan tónlistarheiminn. Það heldur hlutunum ferskum. Sérstaklega þegar maður er að semja heila plötu.“

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram