Stefanía söng og rappaði Ready or Not af mikilli innlifun

Á föstudagskvöldið var sýndur þáttur númer þrjú af þættinum Í kvöld er gigg. Um er að ræða frábæran tónlistarþátt, með Ingó ,,Veðurguði” í fararbroddi, sem sýndur er á Stöð2

Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum tónlistarsögu landsins ásamt gestum þáttarins.

Gestir þáttarins að þessu sinni voru þau Stefanía Svavars, Stebbi Jak og Páll Rósinkranz. Hér fyrir neðan má sjá Stefaníu syngja smellinn Ready or Not af mikilli innlifun.

Auglýsing

læk

Instagram