Stúlka komin í heiminn hjá Gigi Hadid og Zayn Malik

Ofurfyrirsætan Gigi Hadid og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eignuðust litla stúlku um helgina.

Þessu greina þau frá á samfélagsmiðlum sínum. Hadid birti mynd á Instagram þar sem hún skrifar að litla stúlkan hafi nú þegar breytt lífi þeirra.

Auglýsing

læk

Instagram