Gigi Hadid birtir meðgöngumyndir á Instagram

Ofurfyrirsætan Gigi Hadid gladdi aðdáendur sína í gær þegar hún birti fyrstu meðgöngumyndirnar.

Hadid á von á sínu fyrsta barni í september með kærasta sínum, söngvaranum Zayn Malik. Hún hefur haldið sig mikið til hlés á meðgöngunni og ekki sýnt myndir á samfélagsmiðlum fyrr en nú.

Myndirnar sem hún birti á Instagram í gær eru teknar af góðvinum fyrirsætunnar, ljósmynda tvíeykinu Luigi og Iango.

View this post on Instagram

7.26.20 ?

A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on

View this post on Instagram

growin an angel 🙂

A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on

 

Auglýsing

læk

Instagram