Sveppi:„Ég hef verið handtekinn útaf allskonar“

Gestur vikunnar í Burning Questions þarf enga kynningu.
Sveppi er mættur í settið hjá Agli Ploder.
Hvað er það ólöglegasta sem hann hefur gert?
Hvað er það heimskulegasta?
Hvað er það óþægilegasta sem hann hefur gert á ferlinum?

Auglýsing

læk

Instagram