Auglýsing

Það stefnir í stærstu Þjóðhátíð frá upphafi og því við hæfi að tilkynna fleiri stórkostlega listamenn til leiks

Þjóðhátíðarnefnd kynnir með stolti: 
Bríet (á sinni fyrstu Þjóðhátíð) – Aron Can – Cell 7 – Herra Hnetusmjör – Jóhanna Guðrún – Bandmenn og Stuðlabandið.
Í næstu viku verða tilkynntir enn fleiri listamenn. Það eru Tuborg, Pepsi Max, Red Bull og FM957 sem færa landsmönnum Þjóðhátíð í Eyjum.
„Miðasala í fullum gangi á https://dalurinn.is/ – og nýjar ferðir til sölu í gamla Herjólf á föstudegi út til Eyja og heim á mánudeginum – sem eru vinsælustu ferðirnar og því gott fyrir fólk að tryggja sér þessar aukaferðir sem fyrst,“ segir í tilkynningu.
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing