Auglýsing

Þetta eru lögin í Söngvakeppninni 2022!

Í kvöld stóð til að afhjúpa lögin og keppendurnar sem munu taka þátt í Söngvakeppninni 2022 en nú hefur lögunum verið lekið á netið.

Undankeppnin verður haldin dagana 19. og 26. febrúar og verður framlag Íslands valið á úrslitakvöldinu 5. mars. Eurovision keppnin fer fram í Torino á Ítalíu í ár.

Hér að neðan má sjá lista yfir þau sem taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2022:

  1. Haffi Haff
  2. Hanna Mia & The Astrotourists
  3. Suncity & Sanna
  4. Katla
  5. Markéta Irglová
  6. Reykjavikurdaetur
  7. Stefán Óli
  8. Stefanía Svavarsdottir
  9. Amarosis

Hlusta má á lögin á vefsíðunni EurovisionFun

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing