Upplýsingafundur dagsins!

Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis verður haldinn í dag klukkan 11:00.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fer yfir framgang Covid-19 hér á landi ásamt Ölmu Möller land­lækni og Víði Reyn­is­syni yf­ir­lög­regluþjóni.

Meðal annars verður fjallað um nýja uppfærslu á smitrakningarappinu (Rakning C-19) en nú nýtir það blu­et­ooth-virkni snjall­tækja til að styðja við rakn­ingu smita.

Auglýsing

læk

Instagram