Aprílgabb Ali Baba slær í gegn: „Frítt matur, íbúð, fallegt mann eða kona og gjafabréf til Ísafjörður“

Auglýsing

Uppáhaldsdagur allra prakkara er haldinn hátíðlegur í dag, 1.apríl. Veitingastaðurinn Ali Baba hefur í gegnum tíðina vakið mikla athygli fyrir skemmtilegar Facebook færslur og þar er tekið þátt í 1. apríl gríni í dag.

Sjá einnig: Tíu bestu færslur Ali Baba á Facebook: „Allir sem koma til Ali Baba í dag fá frítt nýtt kærasta, árskort í sund og shawerma roll“

Viðskiptavinum staðarins er boðið upp á frían mat, íbúð, fallegan mann eða konu og gjafabréf til Ísafjarðar. Tilboð sem er erfitt að hafna.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram