Auglýsing

Ásmundur Friðriksson lætur af embætti varastórsírs Oddfellowreglunnar af persónulegum ástæðum

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur látið af embætti varastórsírs Oddfellowreglunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddfellowreglunni.

Sjá einnig: Fimm góð málefni sem Ásmundur Friðriksson hefði getað vaðið í í staðinn fyrir Rauða krossinn

„Á fundi stjórnar Stórstúkunnar 1. nóvember 2017, lagði hvl. varastórsír, Ásmundur Friðriksson fram ósk um að láta af embætti varastórsírs Oddfellowreglunnar af persónulegum ástæðum,“ segir í tilkynningunni.

„Stjórn Stórstúkunnar hefur orðið við ósk hans og veitt honum lausn frá embætti. Stjórn Stórstúkunnar þakkar br. Ásmundi áralangt gott samstarf.“

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing