„Núna ári síðar hef ég hugsað mikið og þetta hefur gefið mér tækifæri á því að þroskast. Ég vona að ég sé orðin betri manneskja,“ segir hann. „Þetta hefur ekki bara gert mig umburðalyndari, heldur líka aðra einstaklinga, og það er það góða.“