Íslendingar á Twitter fylgjast með úrslitaleik HM: „Hárið á Giroud hefur ekki haggast allan leikinn”

Íslendingar á Twitter eru búnir að koma sér vel fyrir víða um heim til þess að fylgjast með úrslitaleik HM í knattspyrnu karla. Þar eigast við Frakkar og Króatar í hörkuleik en staðan í hálfleik er 2-1 fyrir Frökkum.

Króatar eru í úrslitum HM í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar en Frakkar komust þangað síðast 2006 þegar þeir töpuðu fyrir Ítölum í vítaspyrnukeppni.

Íslendingar þekkja vel til þessara liða en Króatar og Íslendingar hafa mæst ótal sinnum á síðustu árum og við vorum með þeim í bæði undan- og riðlakeppni HM. Þá voru það Frakkar sem slógu okkur út á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum.

Það er misjafnt með hverjum fólk heldur en það eru allir að skemmta sér vel yfir leiknum sem hefur boðið upp á mörk og umdeild atvik.

Dóri DNA er búinn að koma sér vel fyrir

https://twitter.com/DNADORI/status/1018511648355692544

Frakkar komust yfir með sjálfsmarki Mandzukic, Berglind Festival fann til með honum

Króatar jöfnuðu stuttu síðar og Kristjana var ánægð með markið

Pælið í þessu!

Króatar eru í flottari búningum

Þorgerður Katrín horfir á leikinn í Þýskalandi

Frakkar fengu umdeilt víti og komust yfir á ný

Giroud er ekki orðinn heimsmeistari en hann er með flottasta hárið

Við erum að fá skemmtilegan leik

Og við skulum njóta þess því að á morgun verður ekkert HM

Auglýsing

læk

Instagram