Frábær stemning á útgáfutónleikum VÖK í Gamla bíói, sjáðu myndirnar

Auglýsing

Hljómsveitin VÖK fagnaði útgáfu fyrstu breiðskífunnar sinnar, Figure, í Gamla bíói á fimmtudagskvöld. Húsið var troðfullt og stemningin frábær. Ljósmyndarinn Brynjar Snær var á svæðinu og náði þessum skemmtilegu myndum.

 

Auður hitaði upp og þurfti auðvitað að hita upp fyrir upphituna baksviðs

Það er alltaf kósí baksviðs

Auður steig svo á svið og lifði sig í flutninginn

Auglýsing

Frábær

????????????

Boðið var upp á sumardrykkinn Skyball, sem samanstendur af Smirnoff, 7Up og sítrónu. Það fór enginn þyrstur út.

❤️

VÖK steig svo á svið og tryllti lýðinn

Mögnuð frammistaða

  

Um að gera að VÖKva sig …

  

Öll glöð eftir frábæra tónleika

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram