Starfsfólk Lágafellslaugar í Mosfellsbæ bjargaði karlmanni frá drukknun

Starfsfólk Lágafellslaugar í Mosfellsbæ bjargaði karlmanni frá drukknun í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað um hálf átta leytið en það er Rúv.is sem greinir frá þessu.

Maðurinn var að kafa og missti meðvitund þegar starfsfólkinu tókst að koma honum upp á sundlaugarbakkann og endurlífgaði hann með hjartahnoði, að því er fram kemur í frétt Rúv.

Maðurinn er á batavegi.

Auglýsing

læk

Instagram