Twitter gengur af göflunum yfir Eurovision

Íslendingar eru aldrei jafn virkir á Twitter og þegar Eurovision stendur yfir. Kassamerkið #12stig heldur utan um umræðuna sem stendur yfir á meðan undankeppnirnar eru í beinni útsendingu og nær loks hámarki þegar aðalkeppnin fer fram.

Kvöldið í kvöld var engin undantekning og Nútíminn tók saman brot af þessari líflegu umræðu.

 

Fólk er byrjað að spá í lokakeppninni

Pilsið hans Einars Ágústs vakti mikla athygli

Já, einmitt

Fólk var að kyssast þrátt fyrir að það hafi verið læknir á svæðinu

Fólki fannst skondið að það miðar skuli seljast á æfinguna fyrir lokakeppnina

Annars var fólk misjafnlega spennt

Nokkrar söngdívur tróðu upp í hléi — en hver var ekki frábær?

Bragi Valdimar var í fokking stuði

Regína Ósk þarf að svara þessari sjálf

Steindi jr. og Salka Sól elduðu svokallaða Eurovision-Eðlu

Nákvæmlega! förum á Twitter (og eltum Nútímann)

Auglýsing

læk

Instagram